Vera á fjórum fótum, setja aðra höndina ofan á hnakkan eins og myndin sýnir. Færa olnboga upp og niður til að fá snúning í brjóstbakið. https://www.sjukratjalfun.is/wp-content/uploads/2018/10/Brjósthryggur-mjóbakliðkunæfing3á-4-fótum-og-rot.mp4