ÆfingarHáls / Herðar

Liðka mót háls- og brjósthryggjar

Með október 12, 2018 október 24th, 2018 No Comments

Liðkun fyrir háls og efri hluta brjósthryggjar. Handleggur færður út til hliðar í axlarhæð og höfði snúið til gagnstæðrar hliðar um leið.