Aftari fótur  upp á bekk eða álíka upphækkun. Mikilvægt að hnéð vísi beint niður en ekki út til hliðar.  Þrýsta svo mjöðminni fram. Til að fá meiri teygju  er hægt að fá hærri upphækkun eða færa vinstri fótinn framan svo það komi meiri rétta í mjöðm. Passa upp á að fá ekki fettu í mjóbakið þegar lærið færist aftur. Teygjan á að finnast framanvert í læri.