Hnéð á aftari fæti á að vera fyrir aftan mjöðm. Fremri fótur með 90° beygju í hné. Mikilvægt að halda mjóbakinu í miðstöðu og þrýsta svo mjöðminni fram. Teygjan á að finnast framan í læri og upp eftir nárasvæði og neðst í kvið.