Föstudaginn 5.mars láta Andri Ford og Valgeir Einarsson Mantyla af störfum hjá okkur þar með hverfur Kírópraktorstofan Kringlunni úr okkar húsnæði. Við þökkum þeim fyrir samstarfið og óskum þeim velfarnaðar í nýjum verkefnum.