Árshátíð Sjúkraþjálfunar Íslands

Árshátíð fyrirtækisins var haldin s.l. laugardag. Skemmtinefndin skipulagði frábæra óvissuferð sem endaði á kvöldverði og gistingu á Hótel Eldhestar. Virkilega skemmtilegur og vel skipulagður dagur.