Baklega, iljar í undirlagi, lyfta mjöðmum og síðan rétta úr öðru hnénu. Halda stöðunni á mjöðmum þ.e. ekki láta aðra mjöðmina síga niður. https://www.sjukratjalfun.is/wp-content/uploads/2018/10/Möðm-styrkuræfing7.mp4