Fréttir

Eiríkur lætur af störfum

Með febrúar 23, 2021No Comments

Í lok vikunnar lætur Eiríkur Bergmenn Henn af störfum hjá okkur. Hann hefur verið í hlutastarfi hjá okkur á móti starfi hjá Ljósinu og flytur hann sig nú alfarið yfir til Ljóssins. Við þökkum honum fyrir samstarfið og óskum honum velfarnaðar í starfi og leik.