Fréttir

Fjarheilbrigðisþjónusta

Með maí 3, 2020No Comments
Sjúkratryggingar Íslands taka nú þátt í kostnaði vegna fjarheilbrigðisþjónustu sem veitt er af sjúkraþjálfurum. Allir sjúkraþjálfarar sem starfa hjá Sjúkraþjálfun Íslands eru komnir með staðfestingu frá Landlækni og Sjúkratryggingum Íslands um að uppfylla skilyrði til að veita fjarheilbrigðisþjónustu. Við lítum á þennan möguleika sem kost til að bjóða viðskiptavinum okkar upp á enn betri þjónustu.