Fréttir

Formleg opnun í Kringlunni

Með nóvember 29, 2019 janúar 8th, 2020 No Comments
Við höfum opnað nýja starfsstöð sem staðsett er á 3. hæð Kringlunnar (ofan við H&M). Í tilefni þess ætlum við að hafa opið hús á morgun, laugardaginn 30. nóvember milli kl 11 – 14.
Það er formlega verið að opna Heilsuhæð Kringlunnar, í samstarfi við Kírópraktorstöðina og Eins og fætur toga.
Rýmið sem er um 1200 fm er stórglæsilega innréttað og stórbætir aðstöðu fyrir starfsfólk, viðkiptavini og æfingaaðstaðan er framúrskarandi.

Ég vonast til að sem flestir sjái sér fært um að kíkja við og sjá þessa nýju og glæsilegu aðstöðu sem við höfum uppá að bjóða.