Eygló Traustadóttir sjúkraþjálfari hefur starfað í Katar s.l. ár. Nú hefur hún snúið aftur til Íslands og hefur störf hjá okkur þriðjudaginn 22.ágúst 2017. Við bjóðum hana velkomna til baka.