Fréttir

Fyrirlestur um höfuðáverka og meðhöndlun þeirra.

Með febrúar 15, 2019No Comments

Fimmtudaginn 14.febrúar hélt Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen sérnámslæknir í heimilislækningum fyrirlestur fyrir sjúkraþjálfarana okkar um höfuðáverka og meðhöndlun þeirra. Mjög fræðandi og gagnlegur fyrirlestur og þökkum við henni kærlega fyrir.