Við óskum viðskiptavinum okkar, fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Það verður opið hjá okkur milli jóla og áramóta (27. og 28.des). Á nýju ári opnum við þann 2.janúar.