Skip to main content
Fréttir

Golfmót Sjúkraþjálfunar Íslands

Með júní 19, 2021No Comments
Golfmót - sigurvegarar

Fyrsta golfmót Sjúkraþjálfunar Íslands var haldið 16.júní á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Það mættu 25 starfsmenn til leiks og léku 9 holur í ágætis veðri. Að lokinni stórskemmtilegri keppni stóðu Ásmundur Arnarsson og Þórdís Ólafsdóttir uppi sem sigurvegarar og Anna Ú. Gunnarsdóttir og Berglind Óskarsdóttir lentu í 2.sæti. Við óskum við þeim til hamingju með árangurinn.