Háls og efra brjóstbak – horfa til hliðar

Liðkun fyrir háls. Höfði er snúið hægt og rólega  og horft til hægri og vinstri til skiptis