Fréttir

Hefjum störf í Kringlunni

Með október 5, 2019 No Comments
Mánudaginn 7.október 2019 hefjum við starfsemi í Kringlunni. Það verða 8 sjúkraþjálfarar sem hefja störf þar en það eru:
Andri R. Ford
Elín Björg Harðardóttir
Friðrik Ellert Jónsson
Kolbrún Vala Jónsdóttir
Ragnheiður G. Magnúsdóttir
Rúnar Pálmarsson
Tinna Rúnarsdóttir
Valgeir Einarsson Mantyla
 
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýja og glæsilega stofu í Kringlunni.