Skip to main content
Fréttir

Hertar sóttvarnarreglur

Með júlí 25, 2021No Comments
Þar sem COVID er farið af stað aftur þá verðum við að herða á sóttvarnar reglum.
ATH! það er núna full grímuskylda hjá okkur. Þetta er gert vegna þess hversu smitandi þetta delta afbrigði virðist vera.
# Minnum á almennar smitvarnir eins og verið hafa.
# Til að framfylgja 1 metra reglunni eru núna stólar fyrir framan herbergi sjúkraþjálfara ef fólk vill nota þá ístaðin fyrir biðstofuna.
# Full grímuskylda er allstaðar.
# Við viljum biðja viðskiptavini að mæta með andlitsgrímur og nota þær alstaðar.
# Vinsamlegast passið upp á að þvo hendur eða spritta þegar þið komið inn á stofuna til okkar.
# Þeir sem nota salinn hjá okkur eru beðnir um að sótthreinsa snertifleti fyrir og eftir notkun og passa upp á 1 metra regluna.
# Við viljum biðja viðskiptavini um að afboða tíma ef þeir finna fyrir minstu einkennum sem svipa til COVID, t.d hósta, hita, beinverkja o.fl.
Við kunnum þetta orðið öll. Höldum áfram eins og frá var horfið.