Ísak Þór hefur verið ráðin til áframhaldandi starfa hjá okkur í móttökuna en hann starfaði hjá okkur sem sumarstarfsmaður s.l. sumar. Bjóðum hann velkominn.