Fréttir

Jóhannes Már hefur störf

Með maí 22, 2020No Comments

Jóhannes Már Marteinsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 2.júní n.k. og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Hann útskrifaðist með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2004 og með meistaragráðu í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reyjavík 2014. Hann hefur víðtæka reynslu en áhugasvið hans eru bak-, háls- og stoðkerfisvandamál, einnig meiðsl og endurhæfing tengd íþróttum. Jóhannes Már starfaði hjá Sjúkraþjálfun Íslands árin 2004 – 2010 og er það okkur sönn ánægja að bjóða hann velkominn aftur í hópinn.