Fréttir

Lokum æfingasalnum tímabundið

Með október 4, 2020No Comments

Þar sem búið er að herða aðgerðir vegna Covide-19 þá lokum við æfingasalnum fyrir korthafa tímabundið. Við hvetjum alla til að fylgja ítrustu leiðbeiningum fyrir einstaklingsbundnar sóttvarnir. Þá viljum við hvetja fólk til að breyta bókun tíma sinna ef þeir finna fyrir einhverjum einkennum eða eiga að vera í sóttkví. Minnum alla á að taka með sér grímu.