Fréttir

Malen hefur störf

Með maí 6, 2020No Comments

Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari hóf störf hjá okkur í vikunni. Hún útskrifaðist með M.Sc. gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 2019. Malen starfaði áður sem sjúkraþjálfari hjá Heilsuborg. Hún verður í hlutastarfi hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum við hana velkomna í hópinn.