Lára Bryndís Pálmarsdóttir hefur hafið störf í móttökunni hjá okkur. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.