Á morgun hefur Auður Birna Vigfúsdóttir störf í afgreiðslunni hjá okkur. Bjóðum hana velkomna í hópinn.