Fréttir

Opnum æfingasalina

Með maí 20, 2020No Comments

Kæru viðskiptavinir.
Næstkomandi mánudag, 25.maí, þá opnum við æfingasalina hjá okkur fyrir korthafa. Við fengum góða aðila hjá Disact til að sótthreinsa salina hjá okkur. Við viljum biðja okkar viðskiptavini að ganga vel um og þrífa snertifleti eftir sig með spritti og sprittklútum sem við bjóðum upp í í sölunum hjá okkur. Verið velkomin í æfingasalina frá og með næsta mánudegi.