Fréttir

Opnum útibú í Spörtu heilsurækt.

Með febrúar 22, 2019No Comments

Í dag skrifuðum við undir samstarfssamning við Spörtu heilsurækt og opnum útibú þar n.k. mánudag. Þetta er liður í að bjóða viðskiptavinum okkar upp á betri þjónustu og eftirfylgni í æfingum. Við hlökkum til samstarfsins.