Fréttir

Orkuhúsið flytur.

Með júní 6, 2019No Comments

Viðburðarríkir mánuðir framundan hjá Orkuhúsinu því flutningur er í undirbúningi. Við hjá Sjúkraþjálfun Íslands komum því til með að opna tvær glæsilegar nýjar starfsstöðvar á næstu mánuðum og verðum því bæði í Kringlunni og Urðarhvarfi. Spennandi tímar framundan og tímamót í sögu Orkuhússins.