Nuddið 10-20 ferðir yfir vöðvann, alveg frá mjöðm og niður að hné. Hægt er að færa álagið til með því að snúa lærinu eftir því hvar þú vilt fá mesta nuddið á vöðvann. https://www.sjukratjalfun.is/wp-content/uploads/2018/10/Rúllaæfing5innanv-læri.mp4