Fréttir

Sandra til liðs við Sjúkraþjálfun Íslands

Með september 10, 2019 No Comments

Sandra D. Árnadóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá Sjúkraþjálfun Íslands þann 1.október 2019. Hún útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá HÍ árið 2004. Sandra hefur víðtæka reynslu sem sjúkraþjálfari en áhugasvið hennar inniheldur m.a. meðhöndlun stoðkerfisvandamála á meðgöngu og endurhæfing eftir hana, meðhöndlun vandamála tengdum hryggsúlunni og forvarnir íþróttafólks. Við bjóðum Söndru velkomna í hópinn.