Sara M. Odden sjúkraþjálfari höf störf hjá okkur nýlega. Hún kemur frá Svíþjóð og útskrifaðist frá Karolinska Institutet vorið 2019. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna til starfa.