Fréttir

Sara bætist í hópinn

Með febrúar 7, 2020No Comments

Sara M. Odden sjúkraþjálfari höf störf hjá okkur nýlega. Hún kemur frá Svíþjóð og útskrifaðist frá Karolinska Institutet vorið 2019. Hún kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna til starfa.