Skip to main content
Fræðsla

Sogæðanudd

Með desember 4, 2018desember 17th, 2018No Comments

Sogæðanudd er sérhæft nudd sem er mjög létt og sérstaða aðferðarinnar felst í takti og stefnu

Sogæðanudd:

  • eykur upptöku vessa
  • eykur motoriska virkni sogæða
  • færir vessa úr stað
  • mýkir harðnaðan bandvef

Bjúgur getur  myndast t.d. vegna:

  • hás blóðþrýstings
  • lágs próteinmagns í blóðinu
  • á síðari stigum hjartabilunar
  • meiðsla
  • bláæðabilunar
  • skertrar starfsgetu sogæðakerfisins

Orsök sogæðabjúgs:

skert starfsgeta sogæðakerfisins leiðir til að flutningur á vessa raskast og/eða að vökvi safnast fyrir í millivefina og myndar sogæðabjúg.