Guðný Björg Björnsdóttir
Sjúkraþjálfari

Menntun

B.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ 2005. M.Sc. í Manipulative Therapy frá Curtin University of Techonology í Perth, Ástralía 2008. Sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun "manual therapy"

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá september 2012.
Nuffield Health and Wellbeing, England, 2009 - 2012.
Surrey Physio, Ástralía, 2009.
Táp sjúkraþjálfun 2005 - 2008.

Áhugasvið

Greining og meðferð á háls- og bakeinkennum.
Höfuðverkir.
Taugaeinkenni.
Íþróttasjúkraþjálfun.

Annað

Formaður félags MT sjúkraþjálfara.
Hef leyfi frá Landlækni til að nota nálastungur í starfi.
Er í félagi sérfræðinga í greiningu og meðferð stoðkerfis MT á Íslandi og í Bretlandi. 
Hef lokið fjölmörgum námskeiðum sem tengjast skoðun og meðferð á stoðkerfinu.

Útgáfa:
Endurance and fatigue characteristics of the neck flexor and extensor muscles during isometric tests in patients with postural neck pain. Manual Therapy. 2011, 16:332-338.