Valgeir Einarsson Mäntylä

Sjúkraþjálfari B.Sc., Kírópraktor M.Chiro
valgeir - sjukratjalfun.is

Menntun

B.Sc í sjúkraþjálfun frá HÍ 2012. M.Chiro, (D.C.) í kírópraktík frá Háskólanum í South Wales, Cardiff í Bretlandi 2014 – 2017

Starfsferill

Klíník Sjúkraþjálfin 2012
Sjúkraþjálfun Kópavogs 2012 – 2014
Sjúkraþjálfun Íslands frá 2015
Kírópraktorstofa Íslands frá 2018

Sjúkraþjálfari ÍBV í knattspyrnu (Mfl. Karla) 2010 -2013
Sjúkraþjálfari Þróttar Rvk í knattspyrnu (Mfl. Kvenna) frá 2009 og starfa enn
Sjúkraþjálfari Þróttar Rvk í knattspyrnu (Mfl. Karla) frá 2013 og starfa enn
Sjúkraþjálfari Víkings Rvk í handknattleik (Mfl. Karla) 2013

Áhugasvið

Hrygg –, mjaðmagrindar- og bakvandamál íþróttafólks
Sjúkraþjálfun knattspyrnufólks
Fyrirbygging meiðsla hjá íþróttafólki
Almenn hryggvandamál

Annað

Setið hin ýmsu námskeið innan íþróttasjúkraþjálfunar
Sinnt skimun og fræðslu yngri flokka í knattspyrnu
Kinesio teiping
Nálastungur