Nadia Margrét Jamchi

Sjúkraþjálfari B.Sc., M.Sc.

Menntun

M.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2019
B.Sc. í sjúkraþjálfunarfræðum frá Háskóla Íslands 2017

Meistararitgerð: Áhættuþættir ofþjálfunar og álagsmeiðsla barna

Starfsferill

Sjúkraþjálfun Íslands frá 2020
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf 2019

Hluti af sjúkraþjálfarteymi Þróttar Rvk í knattsprynu (Mfl. karla) frá 2018
Hreyfing líkamsrækt frá 2017 (námskeið og hóptímar)
Skautaþjálfari, danshöfundur og styrktarþjálfari hjá Skautafélag Reykjavíkur frá 2008

Áhugasvið

Forvarnir og endurhæfing íþróttameiðsla hjá börnum og fullorðnum
Meðhöndlun vandamála tengd hrygg og mjaðmagrind
Mehöndlun stoðkerfisvandamála á meðgöngu og eftir barnsburð
Almenn sjúkraþjálfun

Annað

Reynsla frá klínískri kennslu á Landspítala (bæklundardeild), Reykjalundi, Sjúkraþjálfun Styrkur og Æfingastöðinni.
Dynamic tape námskeið level 1, 2018
1.-3. stigs þjálfaramenntun frá ÍSÍ, 2020
1. stigs þjálfaramenntun frá ÍSS, 2016