Fréttir

Stefán H. Stefánsson fær fræðigrein birta

Með mars 22, 2019No Comments

Stefán H. Stefánsson var að fá fræðigrein birta sem hann hefur unnið að í töluverðan tíma í samvinnu m.a. við Svenbjörn Brandsson bæklunarlækni og Röntgen hér í Orkuhúsinu. Rannsóknin var alfarið unnin hér í Orkuhúsinu. Óskum þeim innilega til hamingju.

https://journals.sagepub.com/doi/full/10.1177/2325967119834284?fbclid=IwAR20pVs9ltMdbMDkbl0dpdFD67YMmZs2Fb0dOxrTSsVyL1ke3E7E0jjeKDY#articleShareContainer