Fréttir

Stefán varði mastersverkefni sitt í dag.

Með janúar 29, 2021No Comments

Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari varði mastersverkefni sitt við Háskóla Íslands í dag og gerði það með miklum sóma. Verkefni ber nafnið, Hásinamein – Áhrif mismunandi meðferðarforma á einkenni og færni fólks með hásinavandamál, slembuð samanburðarannsókn. Við óskum honum innilega til hamingju með áfangann.