Skip to main content
Fréttir

Svala lætur af störfum.

Með apríl 29, 2022No Comments
Svala - sjukratjalfun.is

Í dag lætur Svala Helgadóttir sjúkraþjálfari af störfum eftir að hafa verið með okkur síðastliðin 21 ár. Við erum afskaplega þakklát fyrir að hafa haft hana innan okkar raða í þennan tíma og viljum þakka henni fyrir frábært samstarf. Óskum henni velfarnaðar í þeim verkefnum sem hún tekur sér fyrir hendur.