Skip to main content
Fréttir

Þór hefur störf

Með október 19, 2021október 26th, 2021No Comments
Þann 1.nóvember n.k. hefur Þór Davíðsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur. Hann lauk B.Sc. prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ vorið 2019 og síðan mastersgráðu í júní 2021. Þór hefur starfað sem sjúkraþjálfari yngri flokka Stjörnunnar í knattspyrnu undanfarin 2 ár.
Þór kemur til með að starfa í Kringlunni og bjóðum við hann velkominn í okkar hóp.