Fréttir

Tökum allt rýmið í notkun í Kringlunni.

Með nóvember 10, 2019 No Comments
Á morgun, mánudaginn 11.nóvember, hefja níu sjúkraþjálfarar sem starfað hafa í Orkuhúsinu störf í aðstöðu okkar í Kringlunni. Þeir verða þá orðnir 17 talsins þar. Við erum einnig með fulla starfsemi í Orkuhúsinu áfram.
 
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í Kringluna.
 
Þau sem hefja störf þar á morgun eru?
Aníta S. Pedersen
Berglind Óskarsdóttir
Eiríkur Bergmann Henn
Eygló Traustadóttir
Guðrún sigurðardóttir
Margrét Katrín Jónsdóttir
Pétur Örn Gunnarsson
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Þórdís Ólafsdóttir