Sjúkraþjálfarar stofunnar starfa eftir gildandi samningi við Sjúkratryggingar Íslands sem samþykktur var í maí 2024 og tók ný gjaldskrá samkvæmt honum gildi þann 1.október 2024. Nánari upplýsingar varðandi greiðslu þatttöku Sjúkratrygginga Íslands og gjaldskrá má skoða á eftirfarandi slóðum:
https://island.is/greidsluthatttaka-vegna-heilbrigdisthjonustu