Baklega - fótur á Bosu bolta og lyfta mjöðmum

Baklega, iljar í undirlagi (nota óstöðugt undirlag t.d. Bosu bolta eða jafnvægisdýnu), lyfta mjöðmum og síðan rétta úr öðru hnénu. Halda stöðunni á mjöðmum þ.e. ekki láta aðra mjöðmina síga niður.

Baklega - fótur á Bosu bolta og lyfta mjöðmum