Ef þú ert í sóttkví, í hættu á COVID-19 smiti, með flensueinkenni eða illa kvefaður þegar þú átt tíma hjá okkur, biðjum við þig um að hafa samband og bóka annan tíma.
Urðarhvarf 8
Kringlan 4-12
Urðarhvarf 8
Kringlan
Starfsfólk
Við erum stolt af okkar starfsfólki.
Opnunartími og staðsetning
Sjúkraþjálfun Íslands er opin frá 8:00 til 17:00 alla virka daga .
Afboða tíma
Vinsamlegast tilkynnið forföll tímanlega eða í síðasta lagi fyrir 10.00 sama dag
Sjúkraþjálfun Íslands býður upp á faglega þjónustu á öllum sviðum sjúkraþjálfunar
Sogæðanudd er sérhæft nudd sem er mjög létt og sérstaða aðferðarinnar felst í takti og stefnu Sogæðanudd: eykur upptöku vessa eykur motoriska virkni sogæða færir vessa úr stað mýkir harðnaðan…
RICE meðferð er ferli sem miðar að því að hindra bráða blæðingu í vef eftir áverka. Örvefsmyndun í kjölfarið verður minni og líkur á langvarandi óþægindum minnka. Einnig styttir það…