Ráðstafanir vegna COVID-19

Ef þú ert í sóttkví, í hættu á COVID-19 smiti, með flensueinkenni eða illa kvefaður þegar þú átt tíma hjá okkur, biðjum við þig um að hafa samband og bóka annan tíma.

 

Urðarhvarf 8

 
 

Urðarhvarf 8

 

Kringlan

Starfsfólk

Við erum stolt af okkar starfsfólki.

Opnunartími og staðsetning

Sjúkraþjálfun Íslands er opin frá 8:00 til 17:00 alla virka daga .

Afboða tíma

Vinsamlegast tilkynnið forföll tímanlega eða í síðasta lagi fyrir 10.00 sama dag

Sjúkraþjálfun Íslands býður upp á faglega þjónustu á öllum sviðum sjúkraþjálfunar

 
 
 
 
 

Fréttir

Jóhannes Már hefur störf

| Fréttir | No Comments
Jóhannes Már Marteinsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 2.júní n.k. og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu. Hann útskrifaðist með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2004 og…

Opnum æfingasalina

| Fréttir | No Comments
Kæru viðskiptavinir. Næstkomandi mánudag, 25.maí, þá opnum við æfingasalina hjá okkur fyrir korthafa. Við fengum góða aðila hjá Disact til að sótthreinsa salina hjá okkur. Við viljum biðja okkar viðskiptavini…

Fræðsla

Sogæðanudd

| Fræðsla | No Comments
Sogæðanudd er sérhæft nudd sem er mjög létt og sérstaða aðferðarinnar felst í takti og stefnu Sogæðanudd: eykur upptöku vessa eykur motoriska virkni sogæða færir vessa úr stað mýkir harðnaðan…

RICE meðferðin

| Fræðsla, Íþróttameiðsl | No Comments
RICE meðferð er ferli sem miðar að því að hindra bráða blæðingu í vef eftir áverka. Örvefsmyndun í kjölfarið verður minni og líkur á langvarandi óþægindum minnka. Einnig styttir það…