Slit á fremra krossbandi (ACL)

Slit á fremra krossbandi Fremra krossbandið liggur frá neðanverðum lærlegg að ofanverðum sköflungi (sjá Mynd 1). Helsta hlutverk þess er að koma í...

Klemmueinkenni í öxl (Impingement syndrome)

Klemmueinkenni í öxl (Impingement syndrome)   Öxlin er svokallaður kúluliður þar sem kúlan er efri endi upphandleggs og liðskálin, sem kúlan fellur...

Ökklatognanir

Ökklatognanir eru algengir áverkar sem geta átt sér stað hvort sem er við íþróttaiðkun eða almenna hreyfingu. Algengast er að einstaklingurinn...

Sogæðanudd

 Sogæðanudd er sérhæft nudd sem er mjög létt og sérstaða aðferðarinnar felst í takti og stefnu Sogæðanudd: eykur upptöku vessa eykur motoriska virkni...

Beinhimnubólga

Beinhimnubólga er í daglegu tali notað sem samheiti yfir ákveðin einkenni.  Algengast er að einkennin stafi af bólgu og ertingu í beinhimnu og...

Hásinavandamál

Álagstengdir verkir í hásin eru algengt vandamál hjá hlaupurum en einnig vel þekkt hjá boltaíþróttafólki, golfurum og göngufólki. Auk verkja í hásin...

RICE meðferðin

RICE meðferð er ferli sem miðar að því að hindra bráða blæðingu í vef eftir áverka. Örvefsmyndun í kjölfarið verður minni og líkur á langvarandi...

Stoðkerfisáverkar

Hver sem er getur orðið fyrir áverka á stoðkerfi, hvort sem er keppnisíþróttafólk eða almenningur við vinnu og dagleg störf. Um er að ræða tvær megin...

Álagsmeiðsli, hvað er það?

 Í knattspyrnu geta komið fyrir margar gerðir af áverkum. Bráðaáverkar eru trúlega algengastir eins og t.d. tognarnir og mar/högg áverkar, sem gerast...