29. ágúst 2025
Leifur Auðunsson sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur í dag, 29.ágúst. Hann býr á Akranesi og er að opna sjúkraþjálfunarstofu þar sem ber nafnið Sjúkraþjálfun Vesturlands. Við þökkum honum fyrir ánægjulegt samstarf undanfarin ár og óskum honum til hamingju með nýju stofuna.
27. ágúst 2025
Brynjar Óli Kristjánsson sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunn þann 1.september n.k. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ í vor og hefur starfað á Grensás í sumar. Við bjóðum hann velkominn í hópinn.
24. júlí 2025
Snædís Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunni þann 7.ágúst. Hún útskrifaðist með B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Fontys University of Applied Sciences í Eindhoven Hollandi árið 2020 og hefur starfað hjá Gáska síðan þá. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
22. júlí 2025
Hildur Una Gísladóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof
16. júlí 2025
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 5.ágúst 2025. Við bjóðum hana velkomna til baka.
6. júní 2025
Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 10.júní 2025. Við bjóðum hana velkomna til baka.
3. júní 2025
Auður Dögg Árnadóttir hóf störf í móttökunni hjá Sjúkraþjálfun Íslands í Orkuhúsinu þann 1.júní 2025. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
28. maí 2025
Berglind Óskarsdóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof og mætir til starfa á vormánuðum 2026.
26. maí 2025
Stjarnan varð Íslandsmeistari í körfuknattleik karla í síðustu viku. Hilmar Þór og Jóhannes Már eru sjúkraþjálfarar liðsins. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn sem og hópnum öllum.
16. maí 2025
Sólveig hélt fyrirlestur um doktorsverkefnið sitt á 25 ára afmælisráðstefnu Oslo Sports Trauma Research Center sem haldin var 13.-15.maí 2025. Yfirskrift ráðstefnunnar var, hvernig stöndum við vörð um heilsu íþróttafólks okkar.
12. maí 2025
Sjúkraþjálfun Íslands, stærsta sjúkraþjálfunarstofa landsins, og íslenska sprotafyrirtækið Euneo Health hafa náð samkomulagi um innleiðingu og þróun heilbrigðistæknilausnar sem styður sjúkraþjálfara í þágu viðskiptavina þeirra.
12. maí 2025
Þórdís Ólafsdóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof og mætir til starfa á haustmánuðum 2026.
12. maí 2025
Joanna Godlewska-Buzun sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur þann 1.apríl n.k.. Við þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í framhaldinu.
7. maí 2025
Sjúkraþjálfun Íslands og Euneo Health hafa náð samkomulagi um innleiðingu og þróun heilbrigðistæknilausnar.
16. apríl 2025
Í dag lætur Harpa Finnsdóttir af störfum hjá okkur í móttökunni í Kringlunni. Hún hefur ráðið sig hjá Heilsugæslunni Hvammi í Kópavogi. Þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í næstu verkefnum.
2. apríl 2025
Þórdís Ólafsdóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof og mætir til starfa á haustmánuðum 2026.
28. mars 2025
Joanna Godlewska-Buzun sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur þann 1.apríl n.k.. Við þökkum henni fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í framhaldinu.
7. mars 2025
Birgitta Rún Smáradóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 11.mars 2025.
26. febrúar 2025
Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari lætur af störfum hjá okkur nú um mánaðarmótin þar sem hún er að flytja norður yfir heiðar. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið og óskum henni alls hins besta á nýjum stað.
17. febrúar 2025
Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 3.mars 2025.
10. febrúar 2025
Í síðustu viku hélt Berglind Einarsdóttir, frá fyrirtækinu Bentt, fyrirlestur fyrir starfsfólk okkar um gervigreind og hvernig hún getur haft áhrif á okkar störf. Þetta var mjög áhugaverður og skemmtilegur fyrirlestur hjá Berglindi og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.
5. febrúar 2025
Á morgun fimmtudag 6.febrúar er rauð veðurviðvörun í gildi frá kl.8:00 - 13:00 og ekki mælst til þess að fólk sé á ferðinni. Við verðum því með lokað til kl.13:00 á morgun.
23. desember 2024
Við sendum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum hugheilar hátíðarkveðjur og vonum að notalegar stundir beri ykkur inn í nýtt ár. Við þökkum innilega fyrir árið sem er að líða og vonumst eftir góðri samvinnu á komandi ári til að gera það sem best fyrir okkur öll. Jólakveðja Starfsfólk Sjúkraþjálfunar Íslands.
13. desember 2024
Við styttum opnunartímann hjá okkur til kl.16:00 yfir hátíðirnar. Þá viljum við benda á að við lokum kl.13:30 í Urðarhvarfi þann 18.des og kl.13:00 þann 20.des í Kringlunni vegna jólahlaðborðs stofunnar.
13. nóvember 2024
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir sjúkraþjálfari er komin í fæðingarorlof og mætir til starfa á haustmánuðum 2025.
8. október 2024
Magdalena Bugajska sjúkraþjálfari hóf störf hjá okkur í Orkuhúsinu í byrjun október. Hún útskrifaðist frá University School of Physical Education í Kraków í Póllandi árið 2015. Frá árinu 2021 hefur hún starfað sem sjúkraþjálfari á Landspítalanum Fossvogi. Hún heldur áfram störfum þar samhliða því að starfa hjá okkur í Orkuhúsinu. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
3. október 2024
Rozalia Dyblik sjúkraþjálfari hóf störf hjá okkur í Kringlunni þann 1.október. Hún útskrifaðist með M.Sc. í sjúkraþjálfun frá University of Physical Education í Wroclaw í Póllandi árið 2021. Frá þeim tíma hefur hún starfað sem sjúkraþjálfari í Póllandi en kemur nú til starfa hjá okkur. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
2. október 2024
Oskar Helgason Soler sjúkraþjálfari hóf störf hjá okkur í Kringlunni þann 1.október s.l. Oskar útskrifaðist frá Universidad CEU Pablo í Madrid árið 2022. Frá þeim tíma hefur hann starfað sem sjúkraþjálfari á Spáni, Kenya og Íslandi. Við bjóðum hann velkomin til starfa.
28. ágúst 2024
Telma Hjaltalín Þrastardóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir tæplega tveggja ára fjarveru þar sem hún bjó erlendis um tíma og var í fæðingarorlofi. Hún hefur störf 11.september og kemur til með að starfa í Urðarhvarfi. Bjóðum hana velkomna til baka.
26. ágúst 2024
Nadia Margrét Jamchi sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á haustmánuðum 2025.
5. júlí 2024
Kolbrún Vala Jónsdóttir sjúkraþjálfari sem hefur búið erlendis undafarna mánuði kemur til starfa þann 24.júlí. Við bjóðum hana velkomna til baka í Kringluna.
24. júní 2024
Við breytum opnunartímanum hjá okkur í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Á þeim tíma verður hann frá 8:00 - 16:00 alla virka daga. Hann fer síðan í fyrra horf þann 6.ágúst.
24. júní 2024
Hildur Una Gísladóttir sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur í Kringlunni n.k. fimmtudag, 27.júní. Hún útskrifaðist frá HÍ árið 2023 og titill mastersverkefnis hennar er "Tengsl þjálfunarálags og blóðpróteina sem endurspegla streitu, bólgu og ónæmisviðbrögð meðal hlaupara". Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
17. júní 2024
Það verður óbreyttur opnunartími hjá okkur í Kringlunni á morgun þrátt fyrir að Kringlan sjálf verði lokuð. Inngangurinn til okkar í gegnum Kringluna verður lokaður og viðskiptavinir því beðnir um að ganga inn um innganginn af bílastæðinu á 3.hæðinni.
29. maí 2024
Samningurinn tekur gildi þann 1.júní 2024 og falla þá komugjöld niður.
15. maí 2024
Joanna Godlewska-Buzun útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá háskóla í Póllandi árið 2008. Hún hefur starfað sem sjúkraþjálfari á Íslandi s.l. 10 ár. Joanna hóf störf hjá okkur í byrjun maí og starfar í Kringlunni. Við bjóðum hana velkomna í hópinn.
10. maí 2024
Malen Björgvinsdóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á vormánuðum 2025.
23. apríl 2024
Birgitta Rún er komin í fæðingaorlof og er væntanleg til baka á vormánuðum 2025.
23. apríl 2024
Beka Kaichanidis sjúkraþjálfari hefur störf hjá okkur þann 1.maí.
19. apríl 2024
Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari er komin í barneignaleyfi og mætir til starfa á vormánuðum 2025.
1. mars 2024
Andrea Þórey Hjaltadóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 4.mars 2024.
13. febrúar 2024
Aldís hóf störf í móttökunni hjá Sjúkraþjálfun Íslands þann 1.febrúar 2024. Við bjóðum hana velkomna til starfa.
30. janúar 2024
Nú er komið myndband með æfingum sem við ráðleggjum fólki að gera fyrst eftir liðskipti í hné. Finna má myndabandið undir liðnum "Æfingar" hér á síðunni sem og á samfélagsmiðlum.
30. janúar 2024
Guðrúna Halla og Malen sjúkraþjálfarar hafa verið starfandi bæði í Orkuhúsinu og Kringlunni frá því þær höfu störf hjá okkur. Frá og með 1.febrúar n.k. færa þær sig alfarið í Kringluna.
10. janúar 2024
Kári Árnason sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa þann 1.febrúar 2024.
1. nóvember 2023
Það verður boðið upp á hádegisjóga í Orkuhúsinu í nóvember.
20. október 2023
Þór Davíðsson sjúkraþjálfari hefur látið af störfum hjá okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og óskum honum góðs gengis í þeim verkefnum sem eru framundan hjá honum.
6. september 2023
Föstudaginn 1.september hóf Arnór Gauti Haraldsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og starfandi í Kringlunni.
22. ágúst 2023
Föstudaginn 1.september hefur Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari störf hjá okkur og kemur til með að starfa í Orkuhúsinu.
15. ágúst 2023
Tinna Rúnarsdóttir sjúkraþjálfari kemur aftur til starfa eftir fæðingarorlof þann 28.ágúst 2023.