Hliðarlega - liðka brjóstbak

Liggja á hlið með beygju í mjöðmum og hnjám, jafnvel púða /handklæði undir mitti, vinda upp á hrygg og teygja hendi aftur, bæði hreyfa fyrst fram og aftur og slaka svo inn í teygju, nota öndun út í rifjaboga.

Hliðarlega - liðka brjóstbak