Liðkun axla - pendúlhreyfingar

Halla sér fram og styðja aðra hendina á t.d. borð. Slaka á í hinum handleggnum og hreyfa hann í hringi.

Liðkun axla - pendúlhreyfingar