Á fjórum fótum - liðka brjóstbak

Til baka

Vera á fjórum fótum, setja aðra höndina ofan á hnakkan eins og myndin sýnir. Færa olnboga upp og niður til að fá snúning í brjóstbakið.