Bleika lóðið

Til baka
Staðið á öðrum fæti með vægt bogið hné og halla sér fram. Hinn ganglimurinn lyftist upp um leið og hallað er fram. Líkami og lausi ganglimurinn eiga að mynda beina línu. Halla sér rólega fram og lóðið tekið upp. Halda sömu beygju í hné á stöðufæti allan tímann.