Hliðarlega - fráfærsla í mjöðm með sandpoka

Til baka
Hliðarlega: Lyfta upp efri fætinum út til hliðar (passa að hné er ekki fyrir framan mjaðmalið), vera aðeins innskeifur á fætinum, neðri fótur er boginn. Hægt að setja þyngingu rétt ofan við ökkla til að auka álagið í æfingunni.