Innsnúnigur í öxl með teygju

Til baka
Innsnúningur í öxl með teygju. Staðið með 90 gráður beygju í olnbog og úlnlið beinann. Olnbogi hafður að líkama og gott er að hafa lítinn kodda á milli. Snúið inn í öxlinn og á hreyfingin aðeins að verða þar (hendi færð í átt að líkama).