Liðka mót háls- og brjósthryggjar

Til baka
Liðkun fyrir háls og efri hluta brjósthryggjar. Handleggur færður út til hliðar í axlarhæð og höfði snúið til gagnstæðrar hliðar um leið.